
Fyrsta verkefni Multi ehf
Fyrsta verkefni Multi ehf, var að afhenda 8 smáíbúðahús á Bíldudal, sem hugsað er sem híbýli fyrir starfsmenn Íslenska Kalkþörungafélagsins.
Fyrstu verkefni Multi ehf
Íbúðir fullbúnar að innan




Vel skipulagðar stúdíoíbúðir
Bjartar og fallegar
Eldhúsborð, stólar, ljós og sjónvarp fylgdu með
Eldhús afhend tilbúið til noktunar.

Afhend fullbúin til notkunar

Hjónarúm, náttborð, sængur og sængufatnaður, allt klárt

Eldúsborð, stólar, ljós og klukka meðal þess sem fylgdu með

Fallegur sófu og púðar meðal þess sem fylgdu

Björt og fallegt, vel skipulög stúdíóíbúð.

Baðherbergi með góðum sturtuklefa

þvottavél fylgdi
Húsið að utanverðu


Húsið séð að framanverðu. Svalir eða verönd með öllum íbúðum.
Húsið séð að aftanverðu. Sér inngangur í allar íbúðir
Uppsetning á Bíldudal


Skipið að koma til hafnar á Bíldudal, Atlantic Shipping sá um flutninginn frá Eistlandi
Uppskipun í höndum sérvaldra fagaðila.

Lóðin gerð tilbúin, fagaðilar í öllum stöðum

Unnið að uppsetningu, vel heppnað í alla staði

Akstur frá höfn á lóð.
Lestun í Eistlandi


Unnið við lestun í Tallinn. Sjóbúningur og frágangur til fyrirmyndar
Skipið að leggja ástað frá Eistlandi, siglir beint til Íslands

Unnið við lestun í Tallinn, allt í höndum sérvalinna fagaðila

Húsin í framleiðslu, besti efnisviður notaður

Húsin eru framleidd innandyra við bestu mögulegu aðstæður