top of page

Fyrsta verkefni Multi ehf

Fyrsta verkefni Multi ehf, var að afhenda 8 smáíbúðahús á Bíldudal, sem hugsað er sem híbýli fyrir starfsmenn Íslenska Kalkþörungafélagsins.​

Fyrstu verkefni Multi ehf

Íbúðir fullbúnar að innan

Innandyra
Bíldudalur-12.jpg
Bíldudalur-13.jpg
Bíldudalur-5.jpg
Bíldudalur-4.jpg

Vel skipulagðar stúdíoíbúðir

Bjartar og fallegar

Eldhúsborð, stólar, ljós og sjónvarp fylgdu með

Eldhús afhend tilbúið til noktunar.

Bíldudalur-8.jpg

Afhend fullbúin til notkunar

Bíldudalur-7.jpg

Hjónarúm, náttborð, sængur og sængufatnaður, allt klárt

Bíldudalur-6.jpg

Eldúsborð, stólar, ljós og klukka meðal þess sem fylgdu með

Bíldudalur-9.jpg

Fallegur sófu og púðar meðal þess sem fylgdu

Bíldudalur-14.jpg

Björt og fallegt, vel skipulög stúdíóíbúð.

Bíldudalur-2.jpg

Baðherbergi með góðum sturtuklefa

Bíldudalur-3.jpg

þvottavél fylgdi

Húsið að utanverðu

Að utanverðu
Bíldudalur.jpg
Bíldudalur-16.jpg

Húsið séð að framanverðu. Svalir eða verönd með öllum íbúðum.

Húsið séð að aftanverðu. Sér inngangur í allar íbúðir

Uppsetning á Bíldudal

Uppsetning
DJI_0041-2 copy.jpg
multi_myndir_atlantic_12.jpg

Skipið að koma til hafnar á Bíldudal, Atlantic Shipping sá um flutninginn frá Eistlandi

Uppskipun í höndum sérvaldra fagaðila.

multi_myndir_atlantic_8.jpg

Lóðin gerð tilbúin, fagaðilar í öllum stöðum

Bíldudalur-21.jpg

Unnið að uppsetningu, vel heppnað í alla staði

Bíldudalur-15.jpg

Akstur frá höfn á lóð.

Lestun í Eistlandi

Lestun í Eistlandi
Bíldudalur-18.jpg
Bíldudalur-20.jpg

Unnið við lestun í Tallinn. Sjóbúningur og frágangur til fyrirmyndar

Skipið að leggja ástað frá Eistlandi, siglir beint til Íslands

Bíldudalur-19.jpg

Unnið við lestun í Tallinn, allt í höndum sérvalinna fagaðila

Bíldudalur-24.jpg

​Húsin í framleiðslu, besti efnisviður notaður

Iskalk pictures 13.031.18-2.jpg

Húsin eru framleidd innandyra við bestu mögulegu aðstæður 

Hafðu Samband við okkur

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

Fjarðargata 13-15

Suðurturn, 6.Hæð

220 Hafnarfirði

multi@multi.is  / Sími 5711611

Success! Message received.

bottom of page