top of page
Untitled.png

Við bjóðum uppá hentugar lausnir sem eru þó sveigjanlegar og hægt að breyta eftir þínum þörfum. Einnig getum við byggt eftir þinni hönnun og teikningum. Allar húsbyggingar MULTI eru byggðar samkvæmt íslenskum byggingarstöðlum oguppfylla allar kröfur og reglugerðir..

1. HÖNNUN

Mynd vantar

Samtal milli okkar á sér stað þar sem farið er yfir þínar óskir og þarfir. Val á efnum, tæknileg atriði og fagurfræðileg mál yfirfarin. Að því loknu mun liggja fyrir verðtilboð til viðskiptavinar/þín.

Efnisval og tæknileg atriði vandlega yfirfarin. Verðmat sent og þú samþykkir.

2. VIÐRÆÐUR

Bíldudalur-24.jpg

Eftir undirritun samnings eru húsin sett í framleiðslu sem tekur um 2-4 mánuði eftirumgangi verkefnis. Viðskiptavinur fær reglulega upplýsingar og myndir umframgöngu byggingarinnar enda eðlilegt í ferli þar sem húsið er byggt í Eistlandi ogekki hægt að mæta á staðinn. Eftir samþykkt þá eru módularnir settir í framleiðslu og gerðir klárir fyrir flutninga.

3. FRAMLEIÐSLA

DJI_0041-2 copy.jpg

Fyrst eru húsin keyrð á sérhæfðum flutningabílum niður á höfn í Tallinn og þeim lyft í skip. Þaðan eru húsin flutt sjóleiðina til Íslands til áfangastaðar hverju sinni og sér Atlantic Shipping um flutninginn. Atlantic Shipping er íslenskt félag sérhæft í stórflutningum og hefur mikla reynslu af flutningum húseininga af öllu tagi. Einnig er félagið með öflugt samstarfsteymi í Tallinn sem sér til þess að lestun húsa í skip gangi hratt og örugglega fyrir sig.

4. FLUTNINGUR

Bíldudalur.jpg

Sérhæft teymi íslenskra og eistneskra sérfræðinga annast uppsetningu á MULTI húseiningunum. Húseiningarnar hafa þá sérstöðu að hægt er að fá þær meðáfastri steyptri plötu 1.hæðar, og þá eru húsin sett á þjappaðan púða.Svo dæmi sé tekið tekur það eina viku frá komu 8 íbúða húss á lóð til tengingarrafmagns, vatns- og fráveitu til innflutnings. Húsin koma fulltilbúin með gólfefnum,innréttingum, raftækjum og gardínum. Einnig er mögulegt að kaupa allt innbú inníhúsin sem er sérlega hentugt ef um “afskekktan” stað sé að ræða.

5. FRÁGANGUR

Hafðu Samband við okkur

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon

Fjarðargata 13-15

Suðurturn, 6.Hæð

220 Hafnarfirði

multi@multi.is  / Sími 5711611

Success! Message received.

bottom of page